Finndu gönguleiðina þína


Veldu landshluta og flokk
Styttri ferðir
Fjölskyldan
Dagsferðir
Lengri ferðir
Helgarferðir
Fjallgöngur

Nýjustu gönguleiðirnar

Berufjarðarskarð

Frá Breiðdal er hægt að ganga frá tveimur stöðum. Annars vegar frá Höskuldsstöðum og hinsvegar frá Flögu (upphafspunktur hér) en leiðirnar sameinast fljótlega við Vegaskarð. Áfram er haldið sem leið liggur upp í Berufjarðarskarð (N64°49,220 V14°26,610. Niður í Berufjörð er farið fyrir innan og meðfram Svartagili að Sótabotni, en gengið er niður milli botnsins og […]

Bæjarfjall

Lagt er af stað frá Dalvíkurkirkju og gengið upp malarveg sem liggur til fjalls. Þar sem vegurinn greinist er sveigt til hægri og þar er upphafsskilti leiðarinnar. Gengið yfir brú á Brimnesá og upp með fallegu gljúfri sem þarna er. Áfram er gengið eftir vegslóða upp að girðingu. Þegar komið er upp á hálsinn opnast […]

Kofi

Lagt er af stað frá Dalvíkurkirkju og gengið upp malarveg sem liggur til fjalls. Þar sem vegurinn greinist er sveigt til hægri og þar er upphafskilti leiðarinnar. Gengið á brú yfir Brimnesá og upp með fallegu gljúfri sem þarna er. Áfram er gengið eftir vegslóða upp að girðingu. Eftir það er leiðin á gömlum kindagötum […]

Melrakkadalur

Lagt er af stað frá Dalvíkurkirkju og gengið upp malarveg sem liggur til fjalls. Þar sem vegurinn greinist er sveigt til hægri og þar er upphafsskilti leiðarinnar. Gengið yfir brú yfir Brimnesá og upp með fallegu gljúfri sem þarna eru. Áfram er gengið eftir vegslóða upp að girðingu. Þegar komið er upp á hálsinn opnast […]