Valmynd leiðarkerfis
Fossaleiðin

Fossaleiðin

Fossaleiðin

Austurland
 • Erfiðleikastig: 2
 • Vað: Ekki vitað
 • Næsta þéttbýli: Egilsstaðir
 • Flokkur:

Farið frá Ærlæk skammt neðan við Skóghlíð, upp með Rangá og inn á Rangárhnjúk en það sér vel yfir Hérað. Frá Rangárhnjúk eru um 3 km. niður að Fjallseli (N66°17’800 og V14°34’290).  Þar má enda ferðina eða ganga aftur tilbaka sömu leið.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

  Skildu eftir svar

  Listings

  Fossaleiðin

  0