Valmynd leiðarkerfis
Kjarnaskógur

Kjarnaskógur

Kjarnaskógur

Norðurland

Hér er ekki um eina gönguleið að ræða heldur frekar ábendingu um fjölda gönguleiða og fræðslu um gott útivistarsvæði. Hægt að leggja bíl á mörgum stöðum en á svæðinu eru leiktæki, grill, blakvöllur og sérhönnuð fjallahjólabraut.

Það var árið 1946 sem Skógræktarfélag Akureyrar fékk landið Kjarnaland til eignar. Landið var venjulegt beitarland en Skógræktin hóf trjárækt þar fljótlega og árangur þeirrar góðu vinnu sjáum við nú í Kjarnaskógi.

Ofan við Kjarnaskóg rekur Skátafélagið Klakkur á Akureyri tjaldsvæðið Hamra, eitt að skemmtilegri tjaldsvæðum landsins að mati þess er þetta ritar.

Hægt er að finna gott kort af Kjarnaskógi hér
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Kjarnaskógur

    0