Valmynd leiðarkerfis
Hreggnasi

Hreggnasi

Hreggnasi

Vesturland

Ótrúlega fallegt fjall sem þó krefst lítillar orku og tíma til að ganga á. Miklu meira en vel þessi virði. Ekið er upp Eysteinsdal en það er vegur sem er fær öllum bílum. Þegar stutt er eftir að vegalokum er skilti, bílastæði og bekkur á hægri hönd og þar hefjum við gönguna.

Gengið er eftir stikaðri leið sem er ágætlega greinileg mesta hluta tímans. Hækkun er frekar lítil og stígurinn liggur á ská upp hlíðar fjallsins. Gengin er sama leið tilbaka.
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlunarferðir á Hellissand

Skildu eftir svar

Listings

Hreggnasi

0