Valmynd leiðarkerfis
Frá Lamba í Glerárdal niður Bægisárdal

Frá Lamba í Glerárdal niður Bægisárdal

Frá Lamba í Glerárdal niður Bægisárdal

Norðurland
 • Erfiðleikastig: 2
 • Vað: Vaða þarf Lambá
 • Næsta þéttbýli: Akureyri
 • Hækkun: Um 620m.
 • Flokkur: ,

Ómerkt leið, fyrst er gengið niður að Glerá innanvert við Lamba þar sem oftast er hægt að vaða yfir ána. Þaðan er gengið upp hlíðina vestan Glerár upp á Hrútaskeið og vestur í skarðið milli Steinsfells og Tröllatinds. Þaðan niður Bægisárjökul og út  Bægisárdal að Syðri-Bægisá.

Ofangreind heimild: Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða

Sjá hér gönguleið að Lamba.

 

Lengd gönguleiðar

  Skildu eftir svar

  Listings

  Frá Lamba í Glerárdal niður Bægisárdal

  0