Valmynd leiðarkerfis

  Myndir [gallery type=\"columns\" size=\"medium\" link=\"file\" ids=\"2587,2586,2585\"]

Meiri upplýsingar»
Remundargil
ágúst 42015

Einfalt. Eitt fallegasta gil landsins.

Meiri upplýsingar»

Stórkostlegt göngusvæði hér á ferð.

Meiri upplýsingar»
Þakgil
ágúst 42015

Gönguleið sem hentar allri fjölskyldunni.

Meiri upplýsingar»

Ein stórfenglegasta gönguleið landsins og þó víðar væri leitað.

Meiri upplýsingar»
Eldgjá
júlí 252014

Nauðsynlegt að heimsækja Eldgjá þó fjölmenni ferðamanna sé oft mikið.

Meiri upplýsingar»
Stakkholtsgjá
ágúst 62012

Vinsæll áfangastaður þeirra sem eru á leið í Bása eða Þórsmörk.

Meiri upplýsingar»
Hattfell
júní 172012

Afskaplega skemmtilegt og sérstakt fjall sem býður upp á mikið útsýni.

Meiri upplýsingar»
Ljótipollur
maí 292012

Eintóm dásemd, það er ekkert flóknara en það.

Meiri upplýsingar»

Annar tveggja staða Íslands þar sem skaparinn notaði allla litina í litapallettunni.

Meiri upplýsingar»

Samspil jarðhita og jökla skapar hér fallegt umhverfi.

Meiri upplýsingar»
Álftavatnakrókur
maí 292012

Alger perla, fáfarin nokkuð og verður það vonandi um ókomna tíð.

Meiri upplýsingar»
Vondugil
maí 292012

Þessi staður ber ekki nafn með rentu, svo eitt er víst.

Meiri upplýsingar»
Bláhnjúkur
maí 122012

Ellefu jökla sýn á góðum degi er möguleiki af Bláhnjúki.

Meiri upplýsingar»
Sveinstindur
maí 92012

Stórkostlegt útsýni af þessu fjalli yfir Langasjó, Vatnajökul, Lakagíga og víðar.

Meiri upplýsingar»
Suðurnámur
maí 92012

Frábær gönguhringur sem sýnir göngufólki það besta af svæðinu.

Meiri upplýsingar»
Strákagil
maí 92012

Ævintýraland barna á öllum aldri.

Meiri upplýsingar»

Ljómandi fín morgun- eða kvöldganga við hæfi flestra.

Meiri upplýsingar»

Ansi skemmtilegt svæði sem býður upp á ótal möguleika.

Meiri upplýsingar»

Lítil hækkun á fáfarið fjall en gangan fyllilega þess virði.

Meiri upplýsingar»

Hafi fólk takmarkaðan tíma í Landmannalaugum er þetta sú leið sem gefur mest.

Meiri upplýsingar»
Hvanngilskrókur
maí 82012

Ótrúlega skemmtileg gönguleið sem gefur útsýni yfir fallegt svæði.

Meiri upplýsingar»
Brennisteinsalda
maí 82012

Ótrúlega fallegt fjall sem er fyrsti „áfangi“ þeirra sem ganga Laugaveginn til suðurs.

Meiri upplýsingar»
Laki
mars 42012

Gönguleið um svæði sem prýðir hraun frá mesta gosi á sögulegum tíma.

Meiri upplýsingar»

Magnað sjónarspil ummerki þessi mikla hamfarahlaups.

Meiri upplýsingar»

Stutt og létt gönguleið út frá fjallaskálum við Álftavatn.

Meiri upplýsingar»
Að Entujökli
mars 32012

Magnþrungið landslag, hrátt en um leið fjölbreytilegt.

Meiri upplýsingar»
Laugavegurinn
febrúar 192012

Vinsælasta lengri gönguleið landsins, ekki skrýtið, slík er fjölbreytnin.

Meiri upplýsingar»

Sé dvalið við Syðri – Fjallabaksleið er þetta gönguleið sem hentar flestum.

Meiri upplýsingar»
Allar tegundir gönguleiða Allar staðsetningar Any Rating

Gönguleiðir