Valmynd leiðarkerfis
Gönguleið að Gullfossi að austan

Gönguleið að Gullfossi að austan

Gönguleið að Gullfossi að austan

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekki svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Laugarvatn
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Farið inn Tungufellsdal og inn í Deild. Þar er skilti á vinstri hönd sem vísar til gönguleiðar að Gullfossi sem hefst á plani við girðinguna. Leiðin er merkt með lituðum steinum.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Útgefandi: Hrunamannahreppur
Vefsíða

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Gönguleið að Gullfossi að austan

0