Valmynd leiðarkerfis
Galtafell neðri leið

Galtafell neðri leið

Galtafell neðri leið

Suðurland

Ekið eftir afleggjaranum að bænum Sólheimum en þar sem beygir heim að bæ er plan til að leggja bílum og er gengið þaðan í átt að fjallinu. Reiðgötunni er fylgt til suðurs að Núpstúni eða Hrepphólum og skarast þessi leið þá við Galtafell efri leið, en er mun léttari ganga.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi.
Útgefandi: Hrunamannahreppur.
Vefsíða.

Galtafell er 286 metra hátt.

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Galtafell neðri leið

0