Valmynd leiðarkerfis
Selskógur á Egilsstöðum

Selskógur á Egilsstöðum

Selskógur á Egilsstöðum

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Egilsstaðir
  • Hækkun: Um 150m.
  • Samgöngur: Áætlun til Egilsstaða
  • Flokkur: ,

Frá bílastæði við Eyvindarárbrú liggur fjöldi stíga um skóginn, sá lengsti er um 3,2 km. Kjörið land til styttri og lengri gönguferða í fallegu umhverfi.

Þar eru líka leiktæki og snyrtingar. Kort fæst í upplýsingamiðstöðvum í bænum.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun til Egilsstaða

Skildu eftir svar

Listings

Selskógur á Egilsstöðum

0