Valmynd leiðarkerfis
Borgarfjörður – Loðmundarfjörður um Nesháls

Borgarfjörður – Loðmundarfjörður um Nesháls

Borgarfjörður – Loðmundarfjörður um Nesháls

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Borgarfjörður Eystri
  • Hækkun: Um 700m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur:

Létt gönguleið. Gengið um jeppaveg upp Afrétt, um Húsavíkurheiði, framhjá hinum sérstæða Hvítserk, niður Gunnhildardal og síðan út víkina heima að bæ í Húsavík. Það tekur um 4 klst. að ganga þennan legg. Áfram er haldið að Stakkahlíð um Nesháls.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Víknaslóðum…
Útgefandi: Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri
Vefsíða

Þessi leið fylgir að mestu leyti jeppaslóðum á Víknaslóðum sem ekið er um sem kann að draga úr upplifun göngumanna.
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Borgarfjörður – Loðmundarfjörður um Nesháls

0