Valmynd leiðarkerfis
Saxhóll

Saxhóll

Saxhóll

Vesturland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Hellissandur
  • Hækkun: Um 100m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur:

Það er varla hægt að kalla gönguna á Saxhól gönguleið – svo stutt er hún. En ástæðan fyrir því að gangan er sett er einfaldlega sú að þetta er magnaður hóll. Og það tekur um fimm mínútur að labba upp á hann og stundum er það bara alveg hreint ágætasta ganga.

Stuttur slóði liggur að þessum fallega gíg frá aðalveginum. Því miður hafa einhverjir skammtíma hugsandi menn tekið gjall úr gígnum og við námið eru bílastæði. Slóðinn upp á gíginn er ágætur en lítil börn og eldra fólk gæti þarfnast stuðnings.
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Saxhóll

0