Valmynd leiðarkerfis
Jökullækur í Hallormsstaðaskógi

Jökullækur í Hallormsstaðaskógi

Jökullækur í Hallormsstaðaskógi

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Egilsstaðir
  • Hækkun: Um 5m.
  • Samgöngur: Einkabíll frá Egilsstöðum
  • Flokkur: ,

Gengið er frá þjóðvegi rétt innan Atlavíkur upp með Jökullæknum, gegnum lerkilund að rauðgreni frá 1908. Þar fyrir ofan er safn margra tegunda frá 1963 s.s. fjallaþinur, blágreni, marþöll, hvítgreni, dögglingsviður, stafafura og risalífviður.

Þar í rjóðri er áningastaður. Gengin er sama leið tilbaka niður á þjóðveg.

Leiðin er stikuð brúnum stikum.

Ofangreind heimild: Hallormsstaðaskógur, Gönguleiðir
Útgefandi: Skógrækt ríkisins
Vefsíða: www.skogur.is

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Egilsstöðum

Skildu eftir svar

Listings

Jökullækur í Hallormsstaðaskógi

0