Valmynd leiðarkerfis
Strýta frá skíðasvæðinu Hlíðarfjalli

Strýta frá skíðasvæðinu Hlíðarfjalli

Strýta frá skíðasvæðinu Hlíðarfjalli

Norðurland
  • Erfiðleikastig: 3
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Akureyri
  • Hækkun: Um 950m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Ómerkt leið, víða mjög brött, ísöxi og mannbroddar nauðsynlegt nema um hásumar. Gengið frá Skíðastöðum, upp með skíðalyftunum, svo í norður frá efstu lyftunni að Mannshrygg.

Fara má upp bratta fönn sunnan í hryggnum eða klifra upp hrygginn að austan upp á Hlíðarfjall. Þaðan er gengið til suðvesturs vestan á Hlíðarfjalli, niður á  Vindheimajökul norðaustan við Strýtu og svo upp norðausturhrygg Strýtu á hátindinn.

Geysivíðsýnt af tindinum í björtu veðri.

Heimild, ofangreint: Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða.

 
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Strýta frá skíðasvæðinu Hlíðarfjalli

0