Valmynd leiðarkerfis
Eiðavatn

Eiðavatn

Eiðavatn

Austurland

Skemmtileg ganga frá Eiðum um kjarrivaxna ása á bökkum Lagarfljóts að Gröf og áfram að þjóðvegi móti Hjartarstöðum. Einnig má ganga áfram inn með vatninu að austan. Silungsveiði er í vatninu.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Eiðavatn

    0