Valmynd leiðarkerfis
Seyðisfjörður – Loðmundarfjörður um Hjálmárdalsheiði

Seyðisfjörður – Loðmundarfjörður um Hjálmárdalsheiði

Seyðisfjörður – Loðmundarfjörður um Hjálmárdalsheiði

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Tvö vöð
  • Næsta þéttbýli: Seyðisfjörður
  • Hækkun: Um 630m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Gengið er slóð með stikum og vörðum. Fara þarf yfir tvær óbrúaðar ár. Fyrrum aðalleiðin milli fjarðanna. Nokkuð bratt upp efstu brekkur í Seyðisfirði, en annars þægileg ganga. Á Sævarenda liggur leiðin um æðarvarp. Aðstaða fyrir ferðamenn er í Stakkahlíð. Brú er á Fjarðará innan við Sævarenda.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Víknaslóðum
Útgefandi: Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri
Vefsíða

 
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Seyðisfjörður – Loðmundarfjörður um Hjálmárdalsheiði

0