Valmynd leiðarkerfis
Þrastaskógur

Þrastaskógur

Þrastaskógur

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Hveragerði
  • Hækkun: Um 1m.
  • Samgöngur: Áætlun til Laugavatns
  • Flokkur:

Skemmtilegt svæði að ganga um með fjölda göngustíga að mismunandi lengd.

Leiktæki, tjaldsvæði, salerni og útsýnisstaðir.

Lengsti stígurinn kallaður Birkistígur, 2,6 km en svo eftirfarandi;

Skógarstígur 741 m.
Eikarstígur 267 m.
Reynistígur 320 m.
Furustígur 357 m.
Runnastígur 336 m.
Grenistígur 96 m.
Einistígur 150 m.
Viðjustígur 102 m.
Árstígur 103 m.
Lerkistígur 105 m.
Vallastígur 48 m.

Ágætis merkingar en svæðið þó farið að láta á sjá i heild sinni og þarfnast viðhalds. Eigi að síður flottur staður til að njóta útiveru, sérstaklega með börnin.

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun til Laugavatns

Skildu eftir svar

Listings

Þrastaskógur

0