Valmynd leiðarkerfis
Taglarétt

Taglarétt

Taglarétt

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Egilsstaðir
  • Samgöngur: Áætlun til Egilsstaða
  • Flokkur: ,

Frá bílastæði við Eyvindarárbrú. Genginn vegslóði frá gömlu brúnni að Taglarétt sem er gömul skilarétt á fallegri, skógivaxinni tungu við Eyvindará.

Frá Töglum má svo ganga áfram inn á Mjóafjarðarveg í Eyvindarárdal en á þeirri leið þarf að vaða nokkrar ár.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun til Egilsstaða

Skildu eftir svar

Listings

Taglarétt

0