Valmynd leiðarkerfis
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss

Austurland

Vinsæl fjölskylduganga er upp að fossinum. Á leiðinni upp sést í eitt hæsta stuðlaberg landsins við Litlanesfoss. Ganga má upp beggja vegna Hengifossár og yfir hana á eyrum nokkuð neðan við fossinn.

Gilið er á náttúruminjaskrá.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á  Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Hengifoss

    0