Valmynd leiðarkerfis
Streitishvarf

Streitishvarf

Streitishvarf

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert
  • Næsta þéttbýli: Breiðdalsvík
  • Hækkun: Um 1m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Mjög skemmtileg og létt gönguleið meðfram ströndinni við Streitishvarf. Gott er að ganga út frá afleggjara, niður að Streitisvita og með ströndinni í nágrenni vitans. Gæta skal varúðar á klettabrúnum við sjó.

Heimild: Gönguleiðir í Djúpavogshreppi.
Útgefandi: Djúpavogshreppur.
Vefsíða

Skemmtilegt útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna þar sem vel má dunda í nokkrar klukkustundir þó ofangreind leið sé frekar stutt. Frá Streitisvita er gott útsýni yfir nærliggjandi svæði og ekki síst sjávarflötinn.

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Streitishvarf

0