Valmynd leiðarkerfis
Skógar

Skógar

Skógar

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Skógar
  • Hækkun: Um 150m.
  • Samgöngur: Áætlun á Skóga
  • Flokkur: ,

Á Skógum eru ágætis göngustígar upp í skóginn sem er fyrir ofan Héraðsskólann.

Það eru tröppur fyrir norðan skólann og þegar upp er komið er fyrst stytta af Þorsteini Erlingssyni skáldi. Síðan kemur nokkuð brattur stígur upp að rústum gömlu beitarhúsanna en þar er gott að tylla sér niður.

Síðan kemur annar brattur kafli og bekkur og þá er erfiðið búið, en útsýn unnið. Stígurinn heldur síðan í boga yfir gilið og liðast niður brekkurnar í mjög fallegum greniskógi hinum megin.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Rangárþingi eystra
Útgefandi: Katla jarðvangur
Vefsíða: www.katlageopark.is
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun á Skóga

Skildu eftir svar

Listings

Skógar

0