Valmynd leiðarkerfis
Frá Lamba í Glerárdal á Tröllafjall

Frá Lamba í Glerárdal á Tröllafjall

Frá Lamba í Glerárdal á Tröllafjall

Norðurland
  • Erfiðleikastig: 3
  • Vað: Vaða þarf Lambá
  • Næsta þéttbýli: Akureyri
  • Hækkun: Um 850m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Ómerkt leið, fylgir þessari hér leið upp í skarðið milli Steinsfells og Tröllatinds. Þaðan er gengið til norðausturs yfir Tröllatind og upp á Tröllahyrnu. Bratt en torfærulítið. Þaðan er greið leið norður á hátind Tröllafjalls (1.440 m.y.s.), sem er annað hæsta fjall við Eyjafjörð.

Af fjallinu er geysivíðsýnt í björtu veðri.

Ofangreind heimild: Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða

Hér má finna gönguleið að Lamba. 

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Frá Lamba í Glerárdal á Tröllafjall

0