Valmynd leiðarkerfis
Frá Lamba í Glerárdal niður Skjóldal

Frá Lamba í Glerárdal niður Skjóldal

Frá Lamba í Glerárdal niður Skjóldal

Norðurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekki vitað
  • Næsta þéttbýli: Akureyri
  • Hækkun: Um 400m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Ómerkt leið frá Lamba inn í botn Glerárdals, upp í skarðið vestan Stórastalls, þaðan niður Nyrðri Krók að vestan og svo niður Skjóldal sunnar ár að Miklagarði í Eyjafjarðarsveit.

Ofangreind heimild: Glerárdalur, göngukort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða

Hér má finna gönguleið að Lamba.

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Frá Lamba í Glerárdal niður Skjóldal

0