Valmynd leiðarkerfis
Dyradalur – Botnadalur

Dyradalur – Botnadalur

Dyradalur – Botnadalur

Suðurland

Stikuð leið, blár litur í toppi á stikum.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Hengilssvæðinu
Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur

Skemmtileg leið sem hefst í Dyradal, liggur því sem næst í norður eftir Dyrafjöllum og endar í Botnadal við Grafningsveg. Þaðan má reyndar lengja  leiðina og ganga niður að Hagavík í Þingvallavatni.

 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll

Skildu eftir svar

Listings

Dyradalur – Botnadalur

0