Valmynd leiðarkerfis
Hálsaskógur

Hálsaskógur

Hálsaskógur

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Samgöngur: Áætlun á Djúpavog
  • Flokkur: ,

Stikuð, stutt gönguleið um skógræktina. Gengið frá bílastæði við bæinn Ask rétt innan við Djúpavog. Í skógræktinni er kurli lagðir göngustígar, auk þess sem bekki og borð er að finna meðfram stígnum.

Hálsaskógur er tilvalinn áningastaður til að borða nesti og njóta útivistar.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun á Djúpavog

Skildu eftir svar

Listings

Hálsaskógur

0