Valmynd leiðarkerfis
Glerárdalur að Lamba

Glerárdalur að Lamba

Glerárdalur að Lamba

Norðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Brú á Lambá
  • Næsta þéttbýli: Akureyri
  • Hækkun: Um 470m.
  • Flokkur:

Stikuð leið, fyrst inn gilbarm Glerár, sveigir síðan niður hlíðina, fylgir fjárgötum að mestu að brú á Fremri-Lambá.

Þaðan skáhallt yfir Grenishóla að Lamba, skála Ferðafélags Akureyrar.

Heimild, ofangreint: Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða. 

 

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Glerárdalur að Lamba

    0