Valmynd leiðarkerfis
Dyradalur – Engidalur

Dyradalur – Engidalur

Dyradalur – Engidalur

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Hveragerði
  • Samgöngur: Einkabíll
  • Flokkur:

Stikuð leið, blár litur í toppinn, frekar auðveld leið.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Hengilssvæði
Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur

Skemmtileg leið sem krefst þess þó reyndar að fórnfús ökumaður sé með í för nema ganga eigi fram og tilbaka sem er s.s. engum ofraun. Slíkt þarf að gera eða lengja leiðina framhjá Húsmúla og að svæðinu við Hellisheiðarvirkjun.

Í Engidal er skáli Orkuveitunnar er nefnist Múlasel.

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll

Skildu eftir svar

Listings

Dyradalur – Engidalur

0