Valmynd leiðarkerfis
Jökulsárbrýr

Jökulsárbrýr

Jökulsárbrýr

Austurland

Hringur frá áningastað hjá nýju brúnni á Jöklu að gömlu brúnni (N65°26’280 og V14°35’570) og yfir hana og upp á Brúarásinn. Áfram eftir þjóðvegi hringinn að áningastað.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Jökulsárbrýr

    0