Valmynd leiðarkerfis
Ástarbrautin
janúar 112017

Stutt en ljúf, jafnvel of ljúf gönguleið sem tekið mið af nafninu. Hefst við Systrafoss og lýkur þar einnig, hentar…

Meiri upplýsingar»
Hafursey
ágúst 62015

Um 500 m. hækkun á skemmtilegt fjall, gott útsýni.

Meiri upplýsingar»
Þríhyrningur
ágúst 52015

Fjall sem blasir oft við en fáfarið til göngu.

Meiri upplýsingar»
Remundargil
ágúst 42015

Einfalt. Eitt fallegasta gil landsins.

Meiri upplýsingar»

Stórkostlegt göngusvæði hér á ferð.

Meiri upplýsingar»
Þakgil
ágúst 42015

Gönguleið sem hentar allri fjölskyldunni.

Meiri upplýsingar»
Þrastaskógur
janúar 252015

Það má gera margt annað hér en að fá sér ís í Þrastarlundi.

Meiri upplýsingar»

Eitt fallegasta göngusvæði í nágrenni höfuðborgarinnar.

Meiri upplýsingar»

Löng en alls ekki erfið leið á þessu fallega svæði.

Meiri upplýsingar»

Reikna má með deginum í þessa fallegu gönguleið.

Meiri upplýsingar»

Þessi er hreint og beint æðisleg.

Meiri upplýsingar»

Þetta er gönguleið sem enginn ætti að sleppa.

Meiri upplýsingar»

Mögnuð gönguleið, hreint og beint.

Meiri upplýsingar»

Flott leið sem hentar einnig ágætlega sem gönguskíðaleið.

Meiri upplýsingar»

Hér er mælt með að lengja leiðina niður að Þingvallavatni.

Meiri upplýsingar»
Skógar
janúar 242015

Gráupplögð leið fyrir fjölskylduna á ferðalagi sínu.

Meiri upplýsingar»
Hamragarðaheiði
janúar 242015

Skemmtileg og athyglisverð leið með frábæru útsýni.

Meiri upplýsingar»
Seljalandsfoss
júlí 312014

Stutt og auðveld leið fyrir alla fjölskylduna.

Meiri upplýsingar»
Stóri-Dímon
júlí 312014

Fjall sem alltaf blasir við en fáir gefa sér tíma til að ganga á.

Meiri upplýsingar»
Rjúpnafell
júlí 312014

Dagsferð sem launar svo sannarlega göngumönnum „erfiðið“.

Meiri upplýsingar»
Einhyrningur
júlí 312014

Brött en stutt ganga upp á áhugaverðan útsýnisstað.

Meiri upplýsingar»
Tindfjöll
júlí 312014

Eitt það albesta útivistar- og fjallasvæði landsins.

Meiri upplýsingar»
Þórólfsfell
júlí 312014

Þriggja jökla sýn þegar á topp þessa fjalls er komið.

Meiri upplýsingar»
Gluggafoss
júlí 312014

Stutt og auðveld ganga að fallegum fossi og hentar því vel fjölskyldufólki.

Meiri upplýsingar»
Tumastaðaskógur
júlí 312014

Fjölskylduvæn skógarganga sem hægt er að verja góðum tíma í.

Meiri upplýsingar»
Flókastaðagil
júlí 312014

Skemmtileg gönguleið á kindagötum og hentar vel fyrir fjölskylduna.

Meiri upplýsingar»

Merktir stígar í þorpinu sem eru þægilegir yfirferðar.

Meiri upplýsingar»
Hvolsfjall
júlí 312014

Auðvelt og skemmtilegt fjall til göngu.

Meiri upplýsingar»

Gljúfrin eru stórkostleg náttúrusmíð.

Meiri upplýsingar»

Þægileg gönguleið á fáförnum gönguslóðum.

Meiri upplýsingar»

Fyrir áhugamenn um íslenskar kýr er þessi gönguleið skylda.

Meiri upplýsingar»

Stutt leið á slóðum sem fáir göngumenn eiga leið um.

Meiri upplýsingar»

Nokkur hækkun sem er þó engum ofraun.

Meiri upplýsingar»

Það er með trega sem bent er á þessa leið, sjarminn er fámennið.

Meiri upplýsingar»

Þetta er svæði sem kemur ótrúlega á óvart.

Meiri upplýsingar»

Tungufellsdalur er enn óuppgötvað göngusvæði.

Meiri upplýsingar»

Eldhúsbúr Fjalla Eyvindar er þess virði að heimsækja.

Meiri upplýsingar»

Fáfarin, auðveld og ljúf gönguleið.

Meiri upplýsingar»

Létt og þægileg leið um sveitir Suðurlands.

Meiri upplýsingar»
Galtafell efri leið
júlí 292014

Það má dansa í Hruna þegar þessi leið er gengin.

Meiri upplýsingar»
Langholtsfjall
júlí 292014

Skemmtilegar sögur sem tengjast þessari gönguleið.

Meiri upplýsingar»

Ótrúlega fallegt svæði sem leynir á sér.

Meiri upplýsingar»
Papós – Horn
júlí 132014

Afskaplega skemmtileg leið sem svo sannarlega kemur á óvart.

Meiri upplýsingar»

Ansi skemmtileg leið sem hentar langflestum.

Meiri upplýsingar»
Stakkholtsgjá
ágúst 62012

Vinsæll áfangastaður þeirra sem eru á leið í Bása eða Þórsmörk.

Meiri upplýsingar»
Nauthúsagil
ágúst 42012

Ótrúlega skemmtilegt ævintýraland sé fólk með augun opin.

Meiri upplýsingar»

Stutt og þægileg gönguleið á söguslóðum kirkjunnar.

Meiri upplýsingar»
Gjáin
júní 242012

Vin í eyðimörkinni má kalla þennan stað svo sérstakur er hann.

Meiri upplýsingar»
Hellisskógur
júní 172012

Svæði sem kemur skemmtilega á óvart en flestir aka framhjá.

Meiri upplýsingar»
Pétursey
maí 302012

Skemmtileg fjall að ganga á og ekki skemmir huldufólkið fyrir.

Meiri upplýsingar»
Reynisfjall
maí 302012

Skemmtilegt fjall að ganga á og sé gengið út á hornið er gott útsýni.

Meiri upplýsingar»
Hatta
maí 302012

Ljúf kvöldganga við hæfi flestra.

Meiri upplýsingar»
Hoffellsjökull
maí 292012

Skemmtileg gönguleið um fallegt svæði en örlítið klöngur þó.

Meiri upplýsingar»
Hamraskógur
maí 292012

Ótrúlega fallegt ævintýraland upp frá Þórsmörk.

Meiri upplýsingar»
Snorraríki
maí 292012

Sögur um sauðaþjófa leynast ansi víða.

Meiri upplýsingar»
Valahnúkur
maí 292012

Stutt gönguleið á góðan útsýnistind eigi að horfa vel yfir Bása, Mörkina og Almenninga.

Meiri upplýsingar»
Útigönguhöfði
maí 282012

Ein flottasta gönguleiðin í dásemdinni Básum.

Meiri upplýsingar»
Strákagil
maí 92012

Ævintýraland barna á öllum aldri.

Meiri upplýsingar»

Ljómandi fín morgun- eða kvöldganga við hæfi flestra.

Meiri upplýsingar»

Stutt og auðveld ganga sem launar með merkilega góðu útsýni.

Meiri upplýsingar»
Laki
mars 42012

Gönguleið um svæði sem prýðir hraun frá mesta gosi á sögulegum tíma.

Meiri upplýsingar»
Á svig við Bíldsfell
febrúar 242012

Ótrúlega falleg og skemmtileg leið sem er ekki síðri á fjallahjóli.

Meiri upplýsingar»
Fimmvörðuháls
febrúar 172012

Stórkostleg leið en þó verður að hafa í huga að í 1.100 metra hæð er oft allra veðra von.

Meiri upplýsingar»
Fjaðrárgljúfur
febrúar 152012

Mögnuð náttúrusmíð sem á fáa sína líka í veröldinni.

Meiri upplýsingar»
Hrauntún
febrúar 72012

Leynd náttúruperla í grennd við tvo af vinsælustu ferðamannastaði landsins.

Meiri upplýsingar»
Básagil
febrúar 72012

Flott ævintýraland i grennd við nokkur stærstu sumarhúsasvæði landsins.

Meiri upplýsingar»
Miðfell
febrúar 72012

Skemmtileg og létt leið í grennd við sumarhúsasvæðið í Miðhúsaskógi.

Meiri upplýsingar»

Fínn hringur í grennd við vinsæl sumarhúsasvæði, hentar einnig vel á gönguskíðum.

Meiri upplýsingar»
Brúarárskörð
febrúar 52012

Sérstök og falleg náttúrusmíð í góðu göngufæri frá vinsælum sumarhúsasvæðum.

Meiri upplýsingar»
Kálfsárlón
febrúar 52012

Þægileg og auðveld gönguleið við hæfi flestra, jafnvel yngstu barnanna.

Meiri upplýsingar»
Fossaleið Brúarár
febrúar 52012

Falleg og auðveld gönguleið við hæfi flestra.

Meiri upplýsingar»
Efstadalsfjall
febrúar 52012

Nokkuð auðveld leið þrátt fyrir smá hækkun, gott útsýni yfir Suðurland.

Meiri upplýsingar»

Ein dýrasta framkvæmd íslandssögunnar og hreint ágætis gönguleið.

Meiri upplýsingar»
Allar tegundir gönguleiða Allar staðsetningar Any Rating

Gönguleiðir