Valmynd leiðarkerfis
Hvítserkur
ágúst 62015

Stutt og létt gönguleið á eitt fallegast fjall landsins.

Meiri upplýsingar»
Dyrfjöll
ágúst 52015

Ein af stórfenglegustu gönguleiðum landsins.

Meiri upplýsingar»

Ævintýraland barna á öllum aldri.

Meiri upplýsingar»
Klofskarð
janúar 292015

Gönguleið sem er nokkuð á fótinn.

Meiri upplýsingar»
Hálsfjall
janúar 292015

Frekar létt fjallganga og er útsýni gott á þessari leið yfir Hamarsfjörð og úteyjar. Upphaf gönguleiðar er skammt innan við…

Meiri upplýsingar»
Hálsar
janúar 292015

Leynir á sér og stutt að fara frá byggð.

Meiri upplýsingar»
Hálsaskógur
janúar 292015

Upplagt til að brjóta upp akstur um Austfirði.

Meiri upplýsingar»
Búlandsnes
janúar 292015

Fuglar og fjörur í aðalhlutverki hér.

Meiri upplýsingar»
Æðarsteinsviti
janúar 282015

Ljúf og auðveld leið í grennd Djúpavogs.

Meiri upplýsingar»
Búlandstindur
janúar 282015

Ganga á eitt reisulegasta fjall landsins.

Meiri upplýsingar»
Hvítárdalur
janúar 282015

Svæði sem jarðfræðiáhugafólk á ekki að missa af.

Meiri upplýsingar»

Leið sem býður upp á útsýni yfir fallegan fjörð.

Meiri upplýsingar»

Fossárdalur kemur skemmtilega á óvart.

Meiri upplýsingar»
Berunes
janúar 282015

Skemmtilegt svæði þegar gist er á farfuglaheimilinu.

Meiri upplýsingar»
Krossdalur
janúar 282015

Dásamleg leið eins og fleiri á þessu svæði.

Meiri upplýsingar»
Ósfjall – Goðaborg
janúar 282015

Af Goðaborg er einstaklega gott útsýni.

Meiri upplýsingar»
Krossskarð
janúar 282015

Nokkuð á brattann án verulegra hindrana.

Meiri upplýsingar»

Urð og grjót, upp í mót á vel við hér.

Meiri upplýsingar»
Fagradalsskarð
janúar 282015

Ein af mörgum leiðum á milli fjarða á þessu svæði.

Meiri upplýsingar»
Skammadalsskarð
janúar 282015

Ágætis dagleið sem tengist Fagradalsskarði.

Meiri upplýsingar»
Stangarskörð
janúar 252015

Nafnið eitt tosar göngufólk í þessa leið.

Meiri upplýsingar»
Vatnsdalur
janúar 242015

Ein af mörgum skemmtilegum leiðum á Austurlandi.

Meiri upplýsingar»
Þórdalsheiði
janúar 242015

Fjölbreytt litadýrð sem finnst á þessari gönguleið.

Meiri upplýsingar»
Hallsteinsdalur
janúar 242015

Nokkuð auðveld leið til göngu.

Meiri upplýsingar»
Hjálpleysa
janúar 242015

Nokkuð erfið gönguleið um þetta fallega svæði.

Meiri upplýsingar»
Aurar
janúar 222015

Upplagt að lengja leiðina og fara á Hött.

Meiri upplýsingar»

Nokkuð auðveld leið á gott útsýnisfjall.

Meiri upplýsingar»
Múlakollur
janúar 222015

Fallegt fjall þaðan sem gott útsýni er yfir Skriðdal.

Meiri upplýsingar»
Eyjólfsstaðaskógur
janúar 222015

Upplagt göngusvæði fyrir alla fjölskylduna.

Meiri upplýsingar»
Skagafell
janúar 222015

Auðveld og þægileg útsýnisleið.

Meiri upplýsingar»

Örnefnin á og í grennd við þessa leið eru skemmtileg.

Meiri upplýsingar»
Egilsstaðir
janúar 222015

Egilsstaðir eru bær sem leynir á sér.

Meiri upplýsingar»

Kjörin staður yfir kvöldgöngu eða að brjóta upp aksturinn.

Meiri upplýsingar»
Taglarétt
janúar 222015

Skemmtileg leið stutt frá Egilsstöðum.

Meiri upplýsingar»
Fardagafoss
janúar 222015

Sérstaklega skemmtileg leið séu börn með í för.

Meiri upplýsingar»
Húsatjörn
janúar 182015

Ljúf og skemmtileg leið.

Meiri upplýsingar»
Eiðavatn
janúar 182015

Auðveld og þægileg leið í nágrenni Eiða.

Meiri upplýsingar»
Hengifoss
janúar 182015

Upplagt að fara hringinn þó vaða þurfi ofan fossins.

Meiri upplýsingar»
Hrafnafell
janúar 182015

Skemmtileg leið sem hentar flestum.

Meiri upplýsingar»
Fossaleiðin
janúar 172015

Góð útsýnisleið vilji fólk sjá vel yfir Hérað.

Meiri upplýsingar»
Jökulsárbrýr
janúar 172015

Jökulsáin í aðalhlutverki á þessari leið.

Meiri upplýsingar»
Rjúkandafossar
janúar 162015

Örstutt leið með skemmtilegu nafni.

Meiri upplýsingar»

Fallegir fosssar og fallegt stuðlaberg.

Meiri upplýsingar»

Stikuð leið sem hentar flestum.

Meiri upplýsingar»

Ævintýralega fjölbreytt gönguleið.

Meiri upplýsingar»

Stikuð og greiðfær leið í skemmtilegu umhverfi.

Meiri upplýsingar»
Áleiðis upp Rembu
janúar 122015

Stikuð og flott gönguleið í þessum magnaða skógi.

Meiri upplýsingar»

Skemmtileg leið rétt við tjaldsvæðið í Atlavík.

Meiri upplýsingar»

Fyrir áhugamenn um skógrækt er þessi leið skylda.

Meiri upplýsingar»
Hallormsstaðaháls
janúar 122015

Stikuð leið sem á sér langa sögu.

Meiri upplýsingar»
Ljósárkinn
janúar 102015

Stikuð leið að fallegum fossi.

Meiri upplýsingar»
Berufjarðarskarð
ágúst 152014

Gömul gönguleið á milli fjarða.

Meiri upplýsingar»

Gömul þjóðleið á milli Seyðisfjarðar og Loðmundafjarðar.

Meiri upplýsingar»

Falleg útsýnisleið með lítilli hækkun.

Meiri upplýsingar»

Gömul þjóðleið þar sem gengið er að mestu eftir fjárgötum.

Meiri upplýsingar»

Falleg leið um stórfenglegt svæði.

Meiri upplýsingar»

Ein af mörgum gönguleiðum á þennan stórfenglega stað.

Meiri upplýsingar»

Löng og nokkuð krefjandi gönguleið á þennan stórfenglega stað.

Meiri upplýsingar»

Nokkuð erfið gönguleið. Gengið er um gróið land, mela og mýrar. Á leiðinni má m.a. sjá Kirkjustein og Koll sem…

Meiri upplýsingar»

Ágætis leið á þessu stórkostlega útivistarsvæði.

Meiri upplýsingar»

Nokkuð auðveld leið um stórkostlegar gönguslóðir.

Meiri upplýsingar»
Streitishvarf
júlí 162014

Einfaldlega skemmtilegt svæði til að njóta útivistar.

Meiri upplýsingar»
Kjalfjallstindur
júlí 162014

Auðveld ganga á mikinn útsýnistind.

Meiri upplýsingar»

Einn af nokkrum möguleikum eigi að heimsækja þennan stórkostlega stað.

Meiri upplýsingar»
Urðarhólar
júlí 152014

Stutt og létt gönguleið við „upphaf“ Víknaslóða.

Meiri upplýsingar»

Ótrúlega falleg leið á þessu best skipulagðasta göngusvæði landsins.

Meiri upplýsingar»

Erfið leið til göngu þó hækkun sé ekki mikil.

Meiri upplýsingar»

Hreint og beint dásamleg leið á Víknaslóðum, því fallega svæði.

Meiri upplýsingar»

Þægileg leið sem býður upp á gott útsýni yfir Breiðuvík.

Meiri upplýsingar»

Ein af mörgum leiðum á Víknaslóðum, því frábæra göngusvæði.

Meiri upplýsingar»

Létt og þægileg leið á Víknaslóðum.

Meiri upplýsingar»
Búðará
júní 22012

Upplögð ganga áður eða eftir að Hernámssafnið er heimsótt.

Meiri upplýsingar»
Svartafjall
júní 22012

Útsýni úr 1000 metra hæð yfir firðina er dásamlegt.

Meiri upplýsingar»
Helgustaðanáma
júní 22012

Létt og ljúf ganga á merkilegan stað.

Meiri upplýsingar»
Fjarðará
júní 22012

Skemmtileg leið sem er ólík veginum sem við ökum vanalega við hlið hennar.

Meiri upplýsingar»
Atlavík
maí 282012

Skemmtilegt útivistarsvæði og samvæmt Héraðsbúum er hér alltaf sól.

Meiri upplýsingar»
Víknaslóðir
maí 92012

Eitt best skipulagðasta göngusvæði landsins og náttúran er einstök.

Meiri upplýsingar»
Allar tegundir gönguleiða Allar staðsetningar Any Rating

Gönguleiðir