Valmynd leiðarkerfis
Frá Lamba upp að Tröllunum og Vatninu

Frá Lamba upp að Tröllunum og Vatninu

Frá Lamba upp að Tröllunum og Vatninu

Norðurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Lambá
  • Næsta þéttbýli: Akureyri
  • Hækkun: Um 450m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Þessari leið hér er fylgt vestur fyrir Glerá, suðvestan Lamba. Þá er haldið upp sunnan og vestan við Hausinn upp að Tröllunum, mjög sérkennilegum berggöngum austan í Tröllafjalli. Þaðan er gengið norðaustur niður að Vatninu og svo áfram niður að brúnni á Fremri-Lambá.

Fallegt útsýni yfir Glerárdal af þessari leið.

Ofangreind heimild: Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða.

Hér má sjá gönguleið að Lamba.

 
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Frá Lamba upp að Tröllunum og Vatninu

0