Valmynd leiðarkerfis
Tungufellsdalur – Svartárgljúfur

Tungufellsdalur – Svartárgljúfur

Tungufellsdalur – Svartárgljúfur

Suðurland

Hægt er að ganga þessa leið hvorn veginn sem er. Annars vegar að byrja í Tungufelli og ganga inn Tungufellsdal að vestanverðu og upp á Tófuhól. Þaðan í gegnum ilmandi skóginn að Svartárgljúfri, en það er vandlega falið í skóginum og í því mjög fallegur foss.

Einnig er hægt að ganga frá Safngerðinu sem er í miðjum Tungufellsdal og þaðan að Svartárgljúfri, síðan þvert yfir dalinn og uppá Tófuhól.

Leiðin er ekki stikuð en nokkuð greinileg braut er frá Safngerði að Svartárgljúfri.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Útgefandi: Hrunamannahreppur
Vefsíða

 

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Tungufellsdalur – Svartárgljúfur

0