Stikuð leið, greiðfær, talsvert brött efst. Mikið útsýni frá Ytri – Súlu til norðurs og austurs. Í góðu færi er stutt yfir á Syðri – Súlu með miklu útsýni til suðurs.
Heimild (ofangreint): Glerárdalur, gönguleiðakort.
Útgefandi: Ferðafélag Akureyrar – vefsíða.
Súlur, oft kallaðar bæjarfjall Akureyrar eru 1.144 og 1.167 metra háar eru suðvestan við Akureyri. Þar í kring má finna fjölda fjalla og má þar nefna Kerling, Litli- og Stóri Krummi, Bóndi og Þríklakkar. Í Glerárdal neðan Súlna eru fjöldi gönguleiða.