Valmynd leiðarkerfis
Remundargil

Remundargil

Remundargil

Hálendið, Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Vík í Mýrdal
  • Samgöngur: Einkabíll frá Vík
  • Flokkur: ,

Um einnar klukkustundar gönguleið eftir frábæru gili þar sem landslag gilsins líkist helst ævintýralandi sé fólk með augun opin.

Ekið er úr Þakgili og þegar komið er út að Hvolhöfði, út úr gilinu er slóði til vinstri og er hann ekinn. Eftir nokkura mínútna akstur er komið að gilinu og er bifreiðin skilin eftir þar og gangan inn gilið hefst.

Þegar komið er innst í gilið er komið að fallegum fossi en í hann sést vel frá litlum kletti þar sem stígurinn endar. Hægt er að ganga sömu leið tilbaka og miðast kílómetrafjöldi við það en einnig er hægt að fá bílstjóra til að sækja göngumenn við mynni Remundargils.

Remundargil er afar sérstakt, klettamyndanir og borgir, skútar, fallegur gróður og ummerki jökulsins setja einstakan svip á þetta fallega gil. Hér má svo sannarlega dunda sér lengi.
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Vík

Skildu eftir svar

Listings

Remundargil

0