Valmynd leiðarkerfis
Hrafnafell

Hrafnafell

Hrafnafell

Austurland

Ekið Fjallselsveg á hæsta ás suðvestan við Hafrafell. Þaðan er gengið eftir vegi að fjarskiptamöstrum á Hrafnafelli. Fallegar jökulsorfnar klappir á leiðinni.

Hafrafellsrétt (N65°18’020 og V14°29’230) er sérstæð, hlaðin grjótrétt milli kletta skammt austan vegar. Hægt er að halda út Hrafnafellið og niður sunnan við Grímstorfu eða ganga út fellið og koma inn fyrir neðan það á veg nærri Hafrafelli.

Einnig er skemmtileg ganga tilbaka inn vestan megin Hafrafells.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

    Skildu eftir svar

    Listings

    Hrafnafell

    0