Valmynd leiðarkerfis
Stangarskörð

Stangarskörð

Stangarskörð

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekkert vað svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Hækkun: Um 700m.
  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi
  • Flokkur:

Farið er upp frá Skriðustekk og gengið upp með Skriðuá inn dalinn. Fyrir botni hans er fjallið Stöng (965 m.y.s.) en beggja vegna þess eru Stangarskörð, ytra (N64°46’780 og V14°20’730) og innra (N64°46’970 og V14°21’690).

Skömmu áður en komið er í innra skarðið sést eina mögulega uppgönguleiðin á tindinn, en hún er ekki fær nema vönum og aðeins tveimur í einu, en töluvert lausagrýti er í gjótunni.

Niður í Berufjörð er síðan létt ganga niður undir Skálaás og að Skála.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Djúpavogshreppi
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi

Skildu eftir svar

Listings

Stangarskörð

0