Valmynd leiðarkerfis
Rauðshaugur – Hálsvegur

Rauðshaugur – Hálsvegur

Rauðshaugur – Hálsvegur

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Egilsstaðir
  • Samgöngur: Einkabíll frá Egilsstöðum
  • Flokkur:

Gömul póstleið var frá Ketilsstöðum að Hnútu. Gengið frá plani norðan Hnútu á Rauðshaug sem er rétt innan Hálsvegar, en þaðan er mjög gott útsýni yfir sveitina.

Frá Rauðshaug má ganga niður í Útnyrðingsstaði.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VI
Útgefandi: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Vefsíða: www.east.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Egilsstöðum

Skildu eftir svar

Listings

Rauðshaugur – Hálsvegur

0