Valmynd leiðarkerfis
Borgarfjörður – Loðmundafjörður um Kækjuskörð

Borgarfjörður – Loðmundafjörður um Kækjuskörð

Borgarfjörður – Loðmundafjörður um Kækjuskörð

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Borgarfjörður eystri
  • Hækkun: Um 630m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur:

Nokkuð erfið gönguleið. Gengið er um gróið land, mela og mýrar. Á leiðinni má m.a. sjá Kirkjustein og Koll sem báðir tengjast álfatrú. Gengið er yfir nýja göngubrú á Lambadalsá, upp Kækjudal, yfir Kækjuskörð, niður Orrustukamb, Fitjar og að bænum Stakkahlíð í Loðmundarfirði.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Víknaslóðum
Útgefandi: Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri
Vefsíða

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Borgarfjörður – Loðmundafjörður um Kækjuskörð

0