Í byrjun er gengin sama leið og að Kluftum í Fagradal (sjá hér), en síðan genginn greinilegur slóði niður að Hildarseli. Í Hildarseli var föst búseta allt til ársins 1886.
Við Hildarsel fellur Litla-Laxá í gljúfri og er í henni fossinn Kistufoss. Þessari leið mætti hæglega skeyta við Ingjaldshnúk og ganga þá upp Fagradal á leiðinni til baka.
Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Útgefandi: Hrunamannahreppur
Vefsíða