Valmynd leiðarkerfis
Borgarfjörður – Breiðavík um Víknaheiði

Borgarfjörður – Breiðavík um Víknaheiði

Borgarfjörður – Breiðavík um Víknaheiði

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Tvær litlar, óbrúaðar
  • Næsta þéttbýli: Borgarfjörður eystri
  • Hækkun: Um 80m.
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur:

Létt gönguleið. Gengið er eftir góðum jeppaslóða. Leiðin liggur úr Afrétt, meðfram Gæsavötnum, niður Vatnstungur og síðan utan í Hvítafjalli.

Heimild: Gönguleiðir á Víknaslóðum.
Útgefandi: Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri o.fl.
Vefsíða

Frábær leið, hvort sem hún er ekin, hjóluð eða gengin. Að mati vefstjóra einn fallegasti göngustubbur landsins. Þegar gengið er niður Víknaheiðina blasa Gæsavötnin við og Hvítuhnjúkar í baksýn og fljótlega fer að opnast fyrir sýn inn til Breiðuvíkur.

Þegar komið er framhjá hinu stórfenglega Hvítafjalli blasir víkin svo við í allri sinni dýrð.

Þessi leið er gengin út frá veginum sem liggur að Húsavík og til Loðmundarfjarðar.

 

 
 

Myndir

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Borgarfjörður – Breiðavík um Víknaheiði

0