Valmynd leiðarkerfis
Ósfjall – Goðaborg

Ósfjall – Goðaborg

Ósfjall – Goðaborg

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekki svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Hækkun: Um 640m.
  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi
  • Flokkur:

Gönguleið upp á Ósfjall og út á Goðaborg (623 m.y.s) en mjög fallegt útsýni er á þessari leið. Farið er upp rétt utan við Ós frá vegi og upp í Stuttadal.

Hann er genginn á enda en fyrir botni hans rísa Sátur (716 m.y.s). Milli Stuttadals og Krossdals otar Goðaborg kolli sínum fram að sjó.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurland VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi

Skildu eftir svar

Listings

Ósfjall – Goðaborg

0