Valmynd leiðarkerfis
Ölfusvatn – Rjúpnabrekkur

Ölfusvatn – Rjúpnabrekkur

Ölfusvatn – Rjúpnabrekkur

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Nokkur vöð, lítil
  • Næsta þéttbýli: Hveragerði
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur:

Nokkuð löng leið en þó ekki mjög erfið. Fylgt er stikum með bláum lit í toppi en við Ölkeldhnúk er skipt yfir í stikur með rauðum lit í toppi. Gengið niður Reykjadal að bílasvæði við Rjúpnabrekkur.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Hengilssvæðinu
Útgefandi: Orkuveita Reykjavíkur

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Ölfusvatn – Rjúpnabrekkur

0