Valmynd leiðarkerfis
Krosstindur – Núpstindur

Krosstindur – Núpstindur

Krosstindur – Núpstindur

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekki svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi
  • Flokkur:

Lagt er af stað frá hringvegi og gengið upp með Krossá. Þaðan er gengið upp á sniðið og út brúnirnar þar til komið er að Krosslæk. Læknum er svo fylgt þar til komið er upp í Krossskarð (N64°43’190 og V14°08’200).

Síðan er gengið út á Krosstind en þaðan má sjá Hvalbak í góðu skyggni. Frá Krosstindi er auðveld leið út á Núpstind. Í bakaleiðinni er gengið út á Arnartinda og þaðan inn Grasaleitar og svo út með Krossá.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi

Skildu eftir svar

Listings

Krosstindur – Núpstindur

0