Valmynd leiðarkerfis
Fossárklif – Arnarbólshjalli

Fossárklif – Arnarbólshjalli

Fossárklif – Arnarbólshjalli

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi
  • Flokkur: ,

Stutt og falleg leið í Fossárklifum en þar er svokallaður Arnarbólshjalli. Upphafsstaður er melur, nyrst á neðsta hjalla í Fossárklifum.

Þaðan er gengið eftir götuslóða með fallegt útsýni yfir Berufjörðinn og Strandafjöllin.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi

Skildu eftir svar

Listings

Fossárklif – Arnarbólshjalli

0