Valmynd leiðarkerfis
Foss – Fagridalur – Hildarsel

Foss – Fagridalur – Hildarsel

Foss – Fagridalur – Hildarsel

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekki svo vitað sé
  • Næsta þéttbýli: Flúðir
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Í byrjun er gengin sama leið og að Kluftum í Fagradal (sjá hér), en síðan genginn greinilegur slóði niður að Hildarseli. Í Hildarseli var föst búseta allt til ársins 1886.

Við Hildarsel fellur Litla-Laxá í gljúfri og er í henni fossinn Kistufoss. Þessari leið mætti hæglega skeyta við Ingjaldshnúk og ganga þá upp Fagradal á leiðinni til baka.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Útgefandi: Hrunamannahreppur
Vefsíða

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Foss – Fagridalur – Hildarsel

0