Valmynd leiðarkerfis
Æðarsteinsviti

Æðarsteinsviti

Æðarsteinsviti

Austurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Hækkun: Um 1m.
  • Samgöngur: Áætlun á Djúpavog
  • Flokkur: ,

Þægileg ganga í nágrenni Djúpavogs. Hægt er að hefja gönguna hvar sem er í þorpinu en frá Innri-Gleðivík er gengið sem leið liggur með sjónum út að vitanum. Þaðan er haldið áfram með fjörunum að Sandbrekkuvík og síðan í vestur í átt að Ytri-Hálsum.

Síðan er gengið að Rakkabergi þar sem gömlu þjóðleiðinni er fylgt út á Djúpavog.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun á Djúpavog

Skildu eftir svar

Listings

Æðarsteinsviti

0