Valmynd leiðarkerfis
Skammadalsskarð

Skammadalsskarð

Skammadalsskarð

Austurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Djúpivogur
  • Hækkun: Um 650m.
  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi
  • Flokkur:

Gengið er frá akvegi inn Skammadal sem er fyrir utan Skjöldólfsstaði og með ánni inn dalinn. Skammadalsskarð (N64°44’270 og V14°12’210) liggur milli Hrossatinds og Kjalfjalls.

Gengið er síðan niður í Krossdal inn á sömu leið og þegar farið er um Fagradalsskarð og áfram að hringvegi.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir á Austurlandi VII
Útgefandi: Djúpavogshreppur
Vefsíða: www.djupivogur.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíll frá Djúpavogi

Skildu eftir svar

Listings

Skammadalsskarð

0