Valmynd leiðarkerfis
Hvolsfjall

Hvolsfjall

Hvolsfjall

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 1
  • Vað: Ekkert vað
  • Næsta þéttbýli: Hvolsvöllur
  • Hækkun: Um 127m.
  • Samgöngur: Áætlun á Hvolsvöll
  • Flokkur: ,

Hvolsfjall er 127 metra hátt fjall við Hvolsvöll og er auðvelt uppgöngu og hentar því vel fjölskyldufólki.

Gengið er upp á Hvolsfjall frá Bjallanum hjá Stórólfshvolskirkju og þaðan inn eftir fjallinu eftir göngustíg sem þar hefur verið lagður. Af toppnum heldur síðan stígurinn áfram niður í miðja hlíðina og þar er farið yfir tröppur og genginn stígurinn í gegnum skóginn sem þar er að vaxa upp.

Sá stígur nær inn að girðingunni við sumarhúsin í Miðhúsalandi og er þar gengið niður á göngustíg eftir að af fjallinu er komið meðfram Nýbýlaveg.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Rangárþingi eystra
Útgefandi: Katla jarðvangur
Vefsíða: www.katlageopark.is

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Áætlun á Hvolsvöll

Skildu eftir svar

Listings

Hvolsfjall

0