Valmynd leiðarkerfis
Foss – Kerlingarfoss – Fagridalur

Foss – Kerlingarfoss – Fagridalur

Foss – Kerlingarfoss – Fagridalur

Suðurland
  • Erfiðleikastig: 2
  • Vað: Ekki sem vitað er um
  • Næsta þéttbýli: Flúðir
  • Samgöngur: Einkabíllinn
  • Flokkur: ,

Gengið upp fjallið frá planinu á Fossi. Uppi á brúninni er stefnan tekin í norðaustur gengið upp fyrir Háls og inn á Selmýrar þaðan niður að Kerlingarfossi.

Þaðan er hægt að fara sömu leið til baka eða ganga sem leið liggur niður í Fagradal. Þessa leið má síðan tengja annarri leið ef vilji er fyrir hendi. Að fossinum sjálfum er um 1 klst ganga.

Ofangreind heimild: Gönguleiðir í Hrunamannahreppi
Útgefandi: Hrunamannahreppur
Vefsíða

 

Lengd gönguleiðar

  • Samgöngur: Einkabíllinn

Skildu eftir svar

Listings

Foss – Kerlingarfoss – Fagridalur

0